Lestin

Fórnarlamb í einkaþotu, Vangadans, Hljóðið, Einskonar ást


Listen Later

Hljóðið nefnist ný tónlistarhátíð sem verður haldin í miðbæ Reykjavíkur í fyrsta sinn síðar í vikunni. Viðburðurinn er hugsaður sérstaklega fyrir ungmenni, og skipulagður af þeim Önnu Eir Uggadóttur, Atlas Njálssyni og Hróa Sigríðar sem öll eru í tíunda bekk. Við slógum á þráðinn til þeirra til að forvitnast um framtakið.
Á dögunum sendi Taylor Swift frá sér plötuna Tortured Poets Department. Platan sló met á Spotify og var mikið lagt í markaðssetningu hennar. Við veltum fyrir okkur póstfeminisma og fórnarlambinu á einkaþotunni með Katrínu Pálma Þorgerðardóttur.
Kolbeinn Rastrick, kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, rýnir í nýja íslenska kvikmynd, Einskonar ást.
Vinirnir Hákon Örn Helgason og Inga Steinunn Henningsdóttir, sviðshöfundar og grínistar, kíktu í heimsókn og sögðu frá uppistandssýningunni Vangadans sem þau verða með í Þjóðleikhúskjallaranum á föstudaginn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners