Lestin

Fótbolti og fórnarkostnaður, kínverski kommúnistaflokkurinn, þreyta


Listen Later

Þetta er seinasti þáttur Lestarinnar fyrir sumarfrí og, við erum svolítið þreytt. Ekki á ykkur, elsku hlustendur, bara á því að sitja við skrifborðið og á öllu þessu erfiða sem er í fréttum og við reynum að fjalla um og okkur finnst við eiga að fjalla um og trúum því ekki að við þurfum ennþá að fjalla um... svo í dag tölum við við Nönnu Hlín Halldórsdóttur, doktor í heimspeki og nýbakaða móður sem rannsakar þreytu, bæði í vinnunni og einkalífinu, sem nýbökuð móðir.
Mikil hátíðarhöld hafa farið fram í alþýðulýðveldinu Kína í dag, því er fagnað að fyrir nákvæmlega öld var kommúnistaflokkur landsins stofnaður í Sjanghæ. Á hundrað árum hefur fámennur hópur róttæklinga orðið að einhverjum valdamesta afli á jörðinni. Við kynnum okkur kínverska kommúnistaflokkinn og heyrum um viðhorf kínverja til hans.
Ingólfur Eiríksson flytur okkur sitt sjötta bréf til Birnu. Meðal þess sem ber á góma eru starfsumsóknir, samkennd og evrópumeistaramót í fótbolta - en eins og álfan sat Ingólfur í losti ásamt föður sínum fyrir framan sjónvarpið þegar danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen hneig niður.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners