Lestin

Fótbolti og pólitík,fótbóltaást og Berglind Ágústsdóttir


Listen Later

Við skoðum pólitískar afstöður og afstöðuleysi, og siðferðislegar spurningar sem vakna þegar horft er á og fjallað um HM í fótbolta karla sem hófst í Katar þann 20. nóvember síðastliðinn.
Tónlistar- og myndlistarkonan Berglind Ágústsdóttir hefur gefið út tilraunakennt diskó popp undir eigin nafni í árabil. Í september kom ný plata frá henni, Lost at war, sem hún tileinkar vinum sínum Hauki Hilmarssyni og Jóhanni Jóhannssyni. Við gerð plötunnar vann hún úr erfiðum tilfinningum, sorg og missi, og það kveður við nýjan tón. Lost at war er fyrsta plata Berglindar sem hún gefur út undir listamannsnafninu Siggi Ólafsson, sem er alter-egó listakonunnar.
Viktoría Blöndal ræðir við fyrrum atvinnumann í fótbolta, sem glímdi við meiðlsi á ferli sínum, Garðar Gunnlaugsson. Hvað gera fótboltamenn þegar þeir mega ekki og geta ekki spilað. Innslagið er þriðja í röð fjögurra innslaga um fótboltaást.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners