Lestin

Fótstallur Ingólfs Arnarsonar, Cocina Rodriguez, Óskarslöðrungur


Listen Later

Pálmi Freyr Hauksson veltir fyrir sér Óskarslöðrunginum fræga frá því í fyrra, þegar Will Smith rauk upp á svið og sló grínistann Chris Rock og áhorfendur vissu ekki hvort um væri að ræða þaulæft atriði eða raunverulega árás. Pálmi setur atvikið í samhengi við æsku, bakgrunn og feril þessa heimsfrægu manna. Atvik sem Chris Rock ræddi ekki opinberlega fyrr en hann flutti tíu mínútna langt reiði-rant um Will Smith í uppistandi, ári seinna.
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir stendur við suðupottinn í dag, hún mældi sér mót við Evelyn Rodriguez sem rekur Cocina Rodriguez á annarri hæð í Gerðubergi. Í Suðupottinum kynnir Heiða sér veitingastaði á Íslandi sem eru reknir af fólki úr öðrum heimshornum, þar sem Íslendingar geta fengið að kynnast matarmenningu annara þjóða. Í dag er það matur frá Dóminíska lýðveldinu sem verður smakkaður.
Við hægjum á okkur og förum aftur til ársins 1957, þegar það sem heyrðist í útvarpinu var í aðeins hægari takti. Þátturinn Um helgina var á dagskrá þann 7. apríl, 1957, í umsjón þeirra Björns Th. Björnssonar og Gests Þorgrímssonar. Gestur hafði með sér segulbandstæki og kíkti á tvo sögufræga staði í Reykjavík. Fyrst fór hann inn í fótstall styttunnar af Ingólfi Arnarssyni og því næst í þvottalaugarnar í Laugardal.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners