Lestin

Framhaldslíf SOPHIE, haustlitaferð, pakkhús í Köben


Listen Later

Um helgina kemur út önnur breiðskífa hinnar áhrifamiklu skosku tónlistarkonu, Sophie. Hún var komin langleiðina með plötuna þegar hún lést af slysförum við heimili sitt í Aþenu í byrjun árs 2021. Sophie var einhver framsæknasti hljóðsmiður popptónlistarheimsins og íkon í transheiminum. Við veltum fyrir okkur áhrifum og framhaldslífi Sophie í tilefni af nýju plötunni.
Katrín Helga Ólafsdóttir, tónlistarkona, heimsækir gamalt pakkhús á Norðurbryggju í Kaupmanna. Þar er starfrækt menningarhús tileinkað Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. K.Óla röltir um húsið með Ástu Stefánsdóttur, verkefnastjóra hússins, meðal annars á sýningu frægustu listakonu Færeyja.
Við röltum um Fossvogsdal til að komast að því hvernig fólk er að nýta hið fullkomna haustveður. Bestu dagar sumarsins í ár voru um haustið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners