Lestin

Framtíð ökuskírteina, Kraumslistinn, Mount Eerie og Jólin og dauðinn


Listen Later

Hlutfall reiðufjár í umferð hér á landi er með því lægsta sem þekkist. Um árabil hafa Íslendingar skilið klinkið eftir í bauknum og straujað greiðslukortið þess í stað en nú er kortið að úreltast. Því hver þarf kort ef hann hefur síma? Frá því í maí mánuði hafa iPhone notendur á Íslandi getað nýtt sér greiðsluþjónustu Apple Pay og skilið veskið eftir heima. En - það er annað kort sem býr í veskinu og vill stundum gleymast: ökuskírteinið. Getur það kannski orðið rafrænt líka? Munum við einn daginn sækja ökuskírteinis-appið?
Við kveikjum einu kerti á og ornum okkur við jólaljósin en sumum verður starsýnt á skugganna sem þau varpa. Tómas Ævar Ólafsson er einn þeirra. Hann hefur í dag þriggja pistla röð um þá tilgátu sína að jólin séu í raun hátíð dauðans.
Árið 2016 lést Genvieve Castrée eiginkona og barnsmóðir bandaríska tónlistarmannsins Phil Elvirum, sem notar listamannsnafnið Mount Eerie. Á þremur plötum listamannsins eftir andlátið hefur hann gefið hlustendum hispurslausa innsýn í sorgarferlið, átakanlega og berskjaldaða. Við skoðum nýjustu plötu Mount Eerie í Lestinni í dag.
Við kynnum okkur hvaða tuttugu og fimm plötur eru tilnefndar til Kraumsverðlaunanna í ár, en þau eru veitt árlega íslenskum plötum sem þykja hafa borið af á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners