Lestin

Fyrsta tik-tok stríðið


Listen Later

Í dag eru tvær vikur frá því að innrás Rússa í Úkraínu hófst. Fréttirnir af stríðinu bárust mörgum fyrst með tik-tok myndböndum frá rússneskum hermönnum, og svo hefur heimsbyggðin nánast haft milliliðalausan aðgang að stríðssvæðinu í gegnum símamyndbönd sem er dreift á hinum ýmsu samfélagsmiðla. Stríðið hefur þannig verið nefnt fyrsta tik-tok stríðið. Í Lestinni í dag ætlum við að tala um hvernig stríðið birtist okkur á samfélagsmiðlum og netinu. Gestir eru Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari, myndlistarmaður og menningarritstjóri Morgunblaðsins. Þóra Tómasdóttir, fjölmiðlakona, og Jóhann Kristófer Stefánsson, tón og sviðslistamaður. Einnig er rætt við Victoriu Bakshina, nema við Háskóla Íslands.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners