Lestin

Fyrsti stríðsljósmyndarinn og Euphoria-æðið


Listen Later

Við kynnum okkur manninn sem er oft sagður fyrsti stríðsljósmyndari sögunnar, Roger Fenton, og spurningar um hvort hans frægasta stríðsljósmynd sé mögulega sviðsett. Fenton ferðaðist austur á Krímskaga árið 1855 til að skrásetja stríð vesturveldanna gegn Rússlandi og sannfæra breskan almenning um að rétt væri að halda óvinsælum stríðsrekstrinum áfram.
Um daginn kláraðist önnur þáttaröð HBO þáttana Euphoria. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og óhætt að fullyrða að stærstur hluti aðdáanda þáttana eru unglingar. Tala mætti um einskonar Euphoria æði. Hvað er það við þessa þætti sem fær unglinga til að vakna fyrir allar aldir til að horfa á þá? Við greinum Euphoria æðið með aðstoð poppfræðingsins Arnars Eggerts Thoroddsen og tveggja unglingsdætra hans, þeirra Ísoldar og Karólínu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners