Lestin

Geðbrigði sigra Músíktilraunir, Hönnunarmars, Stockfish


Listen Later

Úrslitakvöld Músíktilrauna fór fram um helgina en þá léku tíu hljómsveitir í Hörpu. Það var drungapönksveitin Geðbrigði sem bar sigur úr býtum. Við ræðum við Agnesi Ósk og Ásthildi Emmu úr hljómsveitinni.
Við fáum seinni pistilinn um Hönnunarmars frá Unu Maríu Magnúsdóttur. Sjálfbærniþvaður, djúpblá þörungamálning, og persónulegur absúrdismi í gervigreindarmyndum er meðal þess sem kemur við sögu í pistlinum.
Við hringjum svo niður í Bíó Paradís, sem var nýlega valið eitt svalasta kvikmyndahús heims af bíómiðlinum Variety. Þar er Dögg Mósesdóttir, framkvæmdastjóri bransa- og kvikmyndahátíðarinnar Stockfish. Hún segir okkur frá því helsta sem er að gerast á hátíðinni í ár.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners