Lestin

Gervigreind vitnar í Lomma, New Lodge í Belfast, bréf til frænku


Listen Later

Í ræðu til útskriftarnema í tíunda bekki taldi skólastjóri í Grunnskóla Reyðafjarðar sig vera að vísa í ljóð eftir skáldið Jón Örn Loðmfjörð, eða Lomma eins og hann er kallaður og sagði: “Það sem við gerum í dag, byggir heiminn á morgun. Látum því góðmennsku og kraft vera okkar leiðarljós.” Tilvitnunin reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar og raunar mjög ólíkur því sem Lommi er þekktur fyrir að skrifa. Þetta er þó viðeigandi á einhvern öfugsnúinn hátt því Lommi er frumkvöðull í að nota forritun og ljóðavélar á skapandi hátt í framúrstefnuljóðlist. Við ræðum við Jón Örn Loðmfjörð um ljóð og vélar.
Alessandra Celesi var heiðursgestur á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði. Eftir hana voru sýndar tvær heimildarmyndir sem gerast með nokkura ára millibili í hverfinu New Lodge í Belfast. Þar er margt sem minnir á fortíðina, The Troubles. Áföllin sitja enn í mörgum íbúanna, þó margt hafi gleymst og borgin hafi breyst. En hvers vegna gerir ítölsk sviðslistakona heimildarmyndir á Norður-Írlandi?
Frænkurnar Helga Dögg Ólafsdóttir og Salka Snæbrá Hrannarsdóttir halda áfram að skrifast á í Lestinni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners