Lestin

Gervigreindartónlist á vinsældarlistum, Stólafyrirtækið, andlitsmálaður afi


Listen Later

Flest fólk er hætt að greina á milli gervigreindarsmíðaðrar og manngerðrar tónlistar. Gervigreindarlög klýfa stöðugt hærra upp vinsældalista og gervilistamenn fá samninga við stór plötufyrirtæki. Við skoðum nokkur af þeim gervigreindarlögum sem hafa náð hátt á vinsældalista í Evrópu og Ameríku undanfarið.
Við rýnum í gamantryllinn The Chair Company frá HBO. Það er grínistinn Tim Robinson sem skrifar þættina og leikur aðalhlutverkið, mann sem fer í örvæntingarfulla leit að aðstandendum dularfulls stólafyrirtækis sem ber ábyrgð á vandræðalegu stólaslysi sem hann lenti í. Brynja Hjálmsdóttir segir frá.
Að lokum hittum við myndlistarkonuna Kristínu Helgu Ríkharðsdóttur á Gerðarsafni, hún er í hópi listamanna sem taka þátt í sýningunni Skúlptúr skúlptúr performans. Hennar verk á sýningunni eru ljósmyndir af afa hennar Boga, sem hún andlitsmálaði, í anda þeirrar andlitsmálningar sem er í boði fyrir börn á 17. júní.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

217 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners