Lestin

Gísli Darri á Óskarnum, Góði hirðirinn og formaður húsfélags


Listen Later

Síðar í vikunni verður frumsýnd heimildarmyndin Góði Hirðirinn eftir Helgu Rakel Rafnsdóttur, mynd sem er tekin á Garðstöðum við Ísafjarðardjúp, þar sem Þorbjörn Steingrímsson hefur sankað að sér hundruðum bílhræja.
Við heyrum þriðja innslagið af blaðlauknum frá Jón Torfa Arasyni og Þórdísi Claessen. Í þessum innslögum sínum flysja þau lögin af ýmsum hversdagslegum fyrirbærum, og í dag eru það húsfélög sem þau ætla að fjalla um. Þau ræða við Helga Eirík Eyjólfsson, félagsfræðing sem er formaður í stóru húsfélagi í Laugardalnum.
Og við hringjum í Gísla Darra Halldórsson sem er staddur í Los Angeles þar sem hann mætti á Óskarsverðlaunahátíðina en hann var tilnefndur til verðlaunanna fyrir bestu stuttu teiknimyndina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners