Lestin

Gjörningur til sölu, litir gamalla húsa, annarleg sjónarmið í bíó


Listen Later

Ef þú kíkir inn á vefsíðu Gallerí Foldar hlustandi góður þá getur þú ekki bara boðið í olímálverk, prent eða skúlptúra, þú getur freistað þess að eignast gjörning sem hófst í nóvember í fyrra og stendur enn yfir. Það er listamaðurinn Odee sem býður til sölu stafrænt upprunavottvorð fyrir gjörninginn Mom Air, en í lok síðasta árs blekkti hann fjölda fólks og fjölmiðla með falskri ásýnd nýs flugfélags.
Við sökkvum okkur ofan í sögu duldar markaðssetningar í Hollywood kvikmyndum. Þetta er fyrsti pistillinn af þremur þar sem Steindór Grétar Jónsson veltir fyrir sér annarlegum sjónarmiðum við framleiðslu kvikmynda. James Bond og Josie and the Pussycats koma meðal annars við sögu.
Og við veltum fyrir okkur híbýlanna litadýrð. Húsaverndarstofa vinnur nú að útgáfu leiðbeiningabæklings sem aðstoða á fólk við viðeigandi val á litum á húsamálningu eftir aldri og hönnun bygginganna. Alma Sigurðardóttir og Hjörleifur Stefánsson hjá Húsverndarstofu ræða um húsamálningu og val á réttu hefðbundnu litunum á hús
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners