Þær fréttur bárust í vikunni að grímuklæddi franski danstónlistardúettinn Daft Punk væri hættur eftir 28 ár samstarf. Gríðarlega vinsæl og áhrifamikil sveit, sem hefur sent frá sér nokkra af vinsælli dansslögurum síðustu áratuga. Davíð Roach Gunnarsson flytur minningarorð um sveitina í Lest dagsins.
Við ræðum við pólska tónlistarfræðinginn Kössju Palúch en undanfarið ár hefur hún ferðast um Ísland og tekið upp hljóðmyndir af Íslandi og sett inn á gagnvirkt landakort á netinu þar sem má heyra hljóðin í landinu.
Og við kynnum okkur deilur um spillingu á Golden Globe verðlaununum sem verða veitt í á sunnudag.