Lestin

Golden Globe, Kaleidoscope og karníval í Vestmannaeyjum


Listen Later

Golden Globes - sjónvarps og kvikmyndaverðlaun samtaka erlendra blaðamanna í Hollywood, Hollywood Foreign Press - fóru fram í áttugasta skipti í gær. Í Beverly Hills á Beverly Hilton hótelinu. Nokkrar þakkarræður vöktu mikla athygli og við rýnum í þær.
Eyrún Lóa Eiríksdóttir rýnir í sjónvarpsþættina Kaleidoscope sem sýndir eru á Netflix.
Við hugum líka að hinu karnívalíska. Það fór eflaust ekki framhjá neinum að þrettándahátíð í Vestmannaeyjum síðastliðinn föstudag rataði í
sviðsljósið fyrir umdeild tröllalíkneski sem þar gengu um. Hátíðarhöld tengd þrettándanum eiga sér langa og ríka hefð í Eyjum og lengi hefur það þekkst að skapa ófrýnilegar verur sem tákna þjóðþekktar persónur sem tengjast tíðarandanum, fólk sem gert er stólpagrín að. Við fengum til okkar þjóðfræðing sem segir okkur hvernig þessi hátíð tengist öðrum svokölluðum búninga- og heimsóknarhátíðum og hvernig karnívalið getur hjálpað okkur að setja atburðina í Vestmannaeyjum í skýrara samhengi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners