Lestin

Grænlenskt rapp með Erpi, orðabókaskilgreining á Woke


Listen Later

Það er grænlensk vika á Rás 1 og að því tilefni ætlum við að ræða um grænlenskt hip hop við mann sem hefur fylgst lengi með rappsenunni í þessu næsta nágrannalandi okkar. Það er enginn annar en Erpur Eyvindarson sem spjallar við Lestina í dag um grænlenska rappsögu, allt frá frumkvöðlunum í Nuuk Posse til pólitísku rappstjörnunnar Tarrak. Una Gíslrún Schram kíkir í arabískt kaffi til Blazroca.
Hvað þýðir þetta orð, woke? Vók? Er hægt að útskýra það á hátt sem allir eru sammála? Í upphafi vikunnar deildu Bjarni Snæbjörnsson, leikari, og Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona, um merkingu þessa orðs, í aðsendum pistlum á Vísi. Og þau virtust hafa mjög ólíkar skoðanir á þvi hvað orðið merkir. Við fáum innsendar skilgreiningar á orðinu og hugleiðingar um merkinguna og hvers vegna það gæti verið flókið að útskýra hana.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners