Lestin

Grafftí í göngunum, Jóker gagnrýni, hverfandi tónleikastaðir


Listen Later

Á miðvikudag verður frumsýnd ný heimildarmynd um graffitímenningu Reykjavíkur, Göngin. Björgvin Sigurðarson og Hallur Örn Árnason hafa unnið að myndinni í rúman áratug og veitir hún innsýn í upphafsár íslenskrar graffitímenningar. Við höldum niður í göngin undir Miklubraut og veltum fyrir okkur graffití sem er á sama tíma listræn tjáning og uppreisn.
Svo fáum við gagnrýni um nýja kvikmynd um Batman-illmennið Jókerinn, Joker: Folie á Deux. Þetta er framhald gríðarvinsællar og umtalaðrar kvikmyndar Todds Phillipp um Jókerinn, mynd sem að tónskáldið Hildur Guðnadóttir fékk óskarinn fyrir. Folie á Deux fer óvæntar leiðir og hefur hlotið bæði lof og last fyrir. Kolbeinn Rastrick ætlar að fella sinn dóm um myndina.
Og svo ætlum við að ræða um fækkandi tónleikastaði í miðborg Reykjavíkur. Mál sem að okkur í Lestinni er hugleikið, og er nú komið í erlenda fjölmiðla, en The Guardian fjallaði um málið í vikunni. Við spilum brot úr þætti um útrýmingu miðbæjarrottunnar og tónleikastaða í Reykjavík þar sem rætt er við tónlistarmenn og tónleikahaldara.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners