Lestin

Grammy-verðlaunin, mistök í myndlist og FLOTT


Listen Later

Við kíkjum á Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór um helgina og rifjum upp viðtal við plötusnúðinn Natalie Gunnarsdóttur um house tónlist og Renaissance, nýjustu plötu Beyoncé. Beyoncé hefur nú hlotið flest Grammy-verðlaun allra listamanna.
Hallgrímur Árnason myndlistarmaður sem búsettur er í Vín opnar sína fyrstu einkasýningu um helgina þar sem hann sýnir abstrakt verk á óhefðbundinn hátt þar sem bakhlið málverkanna leikur jafnstórt hlutverk og framhliðin. Við sláum á þráðinn til Vinar til að forvitnast um sýninguna, sem hann kallar fehlerhaft [k?tl?ð].
Að lokum leit Vigdís Hafliðadóttir við í Lestinni, hún er söngkona hljómsveitarinnar FLOTT sem sendi frá sér lagið Hún ógnar mér á dögunum. Þura Stína Kristleifsdóttir, Reykjavíkurdóttir og leikstjóri tónlistarmyndbandsins við lagið var á línunni frá Mílan.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners