Lestin

Grínþættirnir Vesen, Bugonia, fídbakk á Airwaves


Listen Later

Misheppnaði helgarpabbinn Hrólfur er viðfangsefni nýrra íslenskra grínþátta, Vesen, á Sjónvarpi Símans. Mið-íslenska landsliðið í gríni er í aukahlutverkum en það er Jóhann Alfreð túlkar Hrólf. Leikstjóri þáttanna og handritshöfundar heimsækja Lestina, þau Gaukur Úlfarsson og Anna Hafþórsdóttir.
Bugonia nefnist nýjasta kvikmynd gríska leikstjórans Yorgos Lanthimos, sem hefur áður vakið athygli fyrir skringimyndar sínar eins og The Favorite, Poor things, The Lobster og Dogtooth. Emma Stone, Jesse Plemons og Aiden Delbis eru í burðarhlutverkum í þessari mynd sem fjallar um sannfærða samsæriskenningasmiði sem ræna forstjóra stórfyrirtækis, sem þeir telja vera geimveru í dulargervi.
Við bindum svo lokahnútinn á Iceland Airwaves umfjöllun Lestarinnar þetta árið með pistli frá þáttakanda í Fídbakk, tónlistarpennaverkefni Tónlistarmiðstöðvar og Reykjavík Grapevine. Francis Laufkvist Kristinsbur segir frá sinni upplifun af hátíðinni í ár.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners