Lestin

Guðmóðir pönksins og nostalgía í auglýsingum


Listen Later

Á dögunum bárust fréttir af fráfalli fatahönnuðarins Vivienne Westwood, sem var undir lok ævi sinnar orðin jafn mikill aktívisti og hún var fatahönnuður, þó að færa megi rök fyrir því að hún hafi kannski alltaf verið það. Westwood, sem stundum var kölluð guðmóðir pönksins, hóf feril sinn sem fatahönnuður á því að hanna föt á pönkhljómsveitina Sex Pistols. Við ræðum við Signýju Þórhallsdóttur, sem starfaði sem hönnuður hjá Vivienne Westwood í nokkur ár.
Langstærsti hluti landsmanna settist niður fyrir framan sjónvarpið á gamlárskvöld í von um að skemmta sér og fara hlæjandi inn í nýtt ár. Fyrir og eftir eru sýndar auglýsingar í dýru plássi og ef það var eitthvað sem einkenndi þær í ár þá var það nostalgía. Mikið var um auglýsingar sem rifjuðu upp afrek fortíðar eða sviðsettu liðna tíð til að vekja minningar. Fróðar manneskjur segja jafnvel að nostalgía sé hugmynd okkar samtíma, Þorvaldur Sigurbjörn Helgason og Lóa Hjálmtýsdóttir velta fyrir sér nostalgíu í Lestinni í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

78 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners