Lestin

Gugusar, dýrtíðin, feminísk sjálfsvörn og ímynduð umferðarteppa


Listen Later

Á föstudögum hittist hópur fólks í Háskóla Íslands og æfir sjálfsvörn. Stundum snúast æfingarnar um að brynja líkamann, öðrum stundum um að brynja andann. Hugmyndin er að þær séu í eðli sínu feminískar. Lestin leit við á æfingu og ræddi við forsprakka hópsins, Elínborg Hörpu Önundardóttur.
Við kynnumst 16 ára raftónlistarkonu, Guðlaugu Sóley Höskuldsdóttur, sem kallar sig Gugusar. Hún var valinn rafheili Músíktilrauna 2019, vann til Kraumsverðlaunanna fyrir sína fyrstu þriggja laga útgáfu. Hún vinnur nú að breiðskífu sem kemur út síðar í mánuðinum.
Halldór Armand Ásgeirsson flytur pistil að venju á þriðjudegi. Hann heldur sig á svipuðum slóðum og í síðustu viku, þegar hann ræddi um dýrasta land í heimi, en í dag fjallar hann um þá hugmyndafræði sem hlúir að dýrtíðinni.
Og við heyrum um listamanninn sem blekkti Google Maps til að skapa ímyndaða umferðarteppu í Berlín.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners