Lestin

Gullregn, Tindersticks, ljósmyndanemar og 150 ára asni


Listen Later

Í rúman aldarfjórðung hefur breska hljómsveitin Tindersticks verið að móta sinn sérstaka hljóðheim, dramtískt kammerpopp með melankólískum textum og einkennandi baritónsöng Stuarts Staple. Þessi virta sveit kemur fram á tónleikum í Hljómahöllinni í Keflavík í febrúar og leikur meðal annars lög af nýútkominni tólftu plötu sinni, No Treasure but hope. Við hringjum til Frakklands og ræðum við Stuart Staple úr Tindersticks.
Marta Sigríður Pétursdóttur rýnir í kvikmyndina Gullregn eftir Ragnar Bragason
Húsnæði Ljósmyndaskólans á Granda hefur stækkað um heilan sýningarsal á síðustu vikum. Í rýminu má nú finna verk sex útskriftarnema, sem veita gestum innsýn inn í fjölbreytt umfjöllunarefni, allt frá fósturmissi til eyðibýla í kartöfluþorpi. Útskriftarneminn Hrafna Jóna Ágústsdóttir leiðir okkur um sýninguna.
Og við kynnum okkur 150 ára gamlan, bandarískan asna
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners