Lestin

Gummi Emil í köldum potti, No Other Land, Pálmi sér loks Poor Things


Listen Later

Við byrjum í bakgarðinum hjá líkamsræktarfrömuðinum Guðmundi Emil sem hefur vakið athygli fyrir áhugaverð myndbönd á samfélagsmiðlum. Og þar höldum við áfram að velta fyrir okkur víkingum og tilhneigingu ungs fólks til að líta til fortíðar eftir svörum við vandamálum nútímans.
Pálmi Freyr Hauksson var staddur á ferðalagi í Marokkó og átti í stökustu vandræðum með að sjá kvikmyndina Poor Things til að geta fjallað um hana í Óskarsyfirferð Lestarinnar. Nú hefur hann hins vegar séð myndina, og í dag fer hann yfir flokkinn Besta leikkona í aðalhlutverki.
No Other Land nefnist ný heimildarmynd sem var frumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni núna í febrúar. Hún er framleidd af palestínskum og ísraelskum kvikmyndagerðarmönnum, og fjallar um hernumið fjallaþorp á Masafer Yatta svæðinu á Vesturbakkanum. Myndin hefur vakið mikið umtal í kjölfar frumsýningarinnar, ekki síst vegna ræðu sem aðstandendur hennar fluttu þegar þeir tóku á móti verðlaunum fyrir bestu heimildarmynd á hátíðinni en myndskeið af þessari ræðu hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum nýverið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners