Lestin

Gunnur fer á Cannes, Beau is afraid, átök í húsfélaginu


Listen Later

Í gær var tilkynnt að stuttmyndin Fár verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í næsta mánuði, en það er fyrsta mynd leikstjórans og leiklistarnemans Gunnar Martinsdóttur Schlüter. Við fáum Gunni í heimsókn í Lest dagsins.
Kolbeinn Rastrick rýnir í nýjustu mynd leikstjórans Ari Aster - sem hefur þótt einn sá framsæknasti og mest spennandi í bandaríkjunum undanfarin ár. Myndin nefnist Beau is afraid og skartar Joaquin Phoenix í titilhlutverkinu. Myndin þykir einstaklega skrítin og það er mjöög skiptar skoðanir á henni. Við heyrum hvað Kolbeinn segir um Beau.
Um þessar mundir halda húsfélög aðalfundi sína með tilheyrandi átökum. Leikfélagið Hugleikur sem fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir gerir átök innan húsfélaga að viðfangsefni sínu í nýju gamanverki sem er sýnt í Kópavogi. Við forvitnumst um Húsfélagið og Hugleik síðar í þættinum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners