Lestin

Hæfishroki, útvarpsskáldskapur, bölvanir og álög, innblástur


Listen Later

Persóna Freyju Haraldsdóttur hefur tekið á sig ýmsar myndir í fjölmiðlum. Henni hefur verið stillt upp sem fórnarlambi. Henni hefur verið hampað fyrir það að vera "dugleg". Hún er einnig reglulega máluð litum frekjunnar. Mál hennar gegn Barnaverndarstofu, um rétt hennar til að fá hæfi sitt sem mögulegt fósturforeldri meta, var flutt fyrir hæstarétti í dag. Hún lítur á afstöðu Barnaverndarstofu sem hæfishroka, og það gerir líka hópur fatlaðra mæðra sem mætti í dómssal í dag til að sýna henni stuðning. En hvað er hæfishroki og hvernig birtist hann í fjölmiðlum?
Tómas Ævar Ólafsson pistlahöfundur hefur ekki verið með okkur hér í Lestinni undanfarnar vikur. Hann hefur verið með flensu, verið með ýmsa dularfulla kvilla sem hann finnur engar skýringar á - nema kollegi hans hafi rétt fyrir sér og þetta er hreinlega bölvun sem hefur verið lögð á hann.
Og við höldum áfram að fræðast um það sem fyllir fólk eldmóði og innblæstri þessa dagana. Viðmælandi Önnu Gyðu Sigurgísladóttur þessa vikuna er Viðar Eggertsson, leikstjóri, leikari, útvarpsmaður og eldri borgari í þjálfun. Hann segir frá því hvernig hann upplifir innblástur þessa dagana.
En við byrjum í Evrópu. Allt það besta og áhugaverðasta sem er að gerast í útvarpi og hlaðvarpi í Evrópu var verðlaunað á evrópsku ljósvakahátíðinni Prix Europa sem fór fram í Þýskalandi fyrr í mánuðinum. Íslenska útvarpsleikritið Sol hlaut meðal annars þriðju verðlaun í flokki útvarpsskáldsskapar. Þorgerður E. Sigurðardóttir, útvarpsleikhússtjóri, er gestur Lestarinnar í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners