Lestin

Hamfaravæntingar, orðaforði #MeToo og neðanjarðarrapp


Listen Later

Tónlistarmaðurinn, myndlistarmaðurinn og fatahönnuðurinn Marcy Mane er áhrifamikill í neðanjarðarrappsenu Bandaríkjanna. Þórður Ingi Jónsson ræðir við Marcy um stafræna list í nútímanum en hann ber merkilegt nokk ættarnafnið Ölfus, sem er mögulega hægt að rekja til Ölfusár á Íslandi.
Eins og klám mótar væntingar fólks til kynlífs, rómantískar gamanmyndir móta væntingar til ástarsambanda, þá móta hamfarabíómyndir væntingar okkar til tímalengdar heimsendis - og skapa mögulega lífshættulega skekkju. Kristján sendir okkur pistil úr einangrun um heimsendabíómyndir og tímaskynjun.
Að fara yfir mörk einhvers. Einu sinni þýddi þetta orðasamband eitthvað meira en það þýðir í dag, þegar það er notað næstum því til að fyrra sig ábyrgð fremur en að gangast við henni. Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands tekur sér far með lestinni þar sem við veltum fyrir okkur hugtakanotkun metoo hreyfingarinnar og gengisfellingu orðasambanda í höndum meintra ofbeldismanna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners