Lestin

Harmur, míkródósaðir Bítlar, Sprettfiskur með breyttu sniði


Listen Later

Í næstu vikur verður frumsýnd fyrsta kvikmyndin í fullri lengd eftir tvo rétt rúmlega tvítuga kvikmyndagerðarmenn. Dramatíska spennumyndin Harmur eftir þá Anton Karl Kristenssen og Ásgeir Sigurðsson er gerð fyrir lítinn pening en af mikilli ástríðu og útsjónarsemi.
Og talandi um unga kvikmyndagerðarmenn. Við heyrum um breytt fyrirkomulag á stuttmyndakeppninni Sprettfisk sem er árlegur viðburður, hluti af kvikmyndahátíðinni Stockfish. Nú fer keppnin fram í fleiri flokkum en áður og verðlaunin veglegri. Marzibil Sæmundardóttir framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir frá.
Heimildaþættirnir Get Back um frægustu hljómsveit 20. aldarinnar, Bítlana, vöktu mikla athygli og umtal þegar þeir komu út undir lok síðasta árs. Og síðan þá hefur fólk rökrætt hvort Paul sé óþolandi stjórnsamur, hvort stöðug nærvera Yoko sé þrúgandi, og af hverju George hætti tímabundið í bandinu. Gunnar Ragnarsson kvikmyndagagnrýnandi hefur hins vegar tekið þessa þætti í smáskömmtum, míkródósað bítlana undanfarnar vikur, og hann lýsir áhrifunum í Lest dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners