Lestin

Hausar 10 ára, Harmur, bosnískt bíó og veðrið


Listen Later

Drum and Bass plötusnúðahópurinn Hausar fagnar 10 ára afmæli í ár, en þeir hafa verið óþreytandi í að standa fyrir reglyulegum danstónlistarviðburðum um alla borg. Danni Croax og Bjarni Ben setjast um borð í Lestina og ræða sögu Drum and Bass tónlistarinnar, dans á tímum covid og aukna fjölbreytni í áheyrendahópnum undanfarinn áratug
Gunnar Ragnarsson rýnir í tvær ólíkar kvikmyndir, hina bosnísku Hvert ferðu, Aida? sem hlaut Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem besta mynd ársins 2021 og íslensku spennumyndina Harmur eftir tvo rétt rúmlega tvítuga kvikmyndagerðarmenn.
Anna Marsibil ferðast ekki með Lestinni í dag en á þessum tímum fannfergis, veðurofsa og rauðra viðvarana er viðeigandi að endurflytja innslag frá 2019 þar sem hún velti fyrir sér ástæðum þess að við elskum að tala um veðrið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners