Lestin

Heimaleikurinn, Hamborgarahrunið og Marble Machine


Listen Later

McDonalds umfjöllun Önnu Marsibilar Clausen frá 2019 heldur áfram í dag. Við heyrum þriðja þátt örseríunnar McBlessi Íslands en þar er sjálft hamborgarahrunið tekið fyrir, þegar skyndibitarisinn riðaði til falls og íslenski hálfbróðirinn Metro kom í hans stað.
Um helgina tekur heimildamyndahátíðin Skjaldborg yfir Bíó Paradís. Skjaldborgarhátíðin er haldin árlega á vorin á Patreksfirði en þeir sem komust ekki á hana gefst tækifæri til að sjá perlur hátíðarinnar um helgina. Við hittum leikstjóra myndarinnar Heimaleikurinn, sem vann Einarinn í ár, áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, þá Loga Sigursveinsson og Smára Gunnarsson.
Sænski tónlistarmaðurinn Martin Molin varð að óvæntri YouTube stjörnu árið 2016 þegar myndband af sjálfspilandi hljóðfæri hans fór á flug. Eftir hugljómun á spiladósasafni í Hollandi varði hann meira en ári í smíði vélarinnar en þegar hugmyndin um að fara í tónleikaferðalag kviknaði þurfti hann að byrja upp á nýtt, smíða nýja vél. Við heyrum af og heyrum í þessu forvitnilega hljóðfæri hér a eftir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners