Lestin

Heimsfaraldur, grínhlaðvarp og K-pop hneyksli.


Listen Later

K-pop-sérfræðingur Lestarinnar Hulda Hólmkelsdóttir lýkur fjögurra pistla ferð sinni um heim kóreiskrar popptónlist. Í þetta sinn kafar hún í hneykslismál tengdum kóreisku poppstjörnunum, ædolunum svokölluðu, en þau geta verið af ýmsum toga.
Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið í umfjöllunum okkar um íslensk hlaðvörp. Tinna Björk Krist­ins­dótt­ir, Ingólf­ur Grét­ars­son og Tryggvi Freyr Torfa­son eiga líklega eitt vinsælasta hlaðvarp landsins sem ekki fjallar um morð eða fótbolta: Þarf alltaf að vera grín?
Síðan í desember hafa á þriðja þúsund manns látist úr sjúkdómum tengdum hinni nýju Corona-veiru, Covid-19 eins og hún er kölluð. Óttinn við veirur, smitsjúkdóma, faraldur og pláguna er djúpstæður í menningu okkar og skilningur okkar á atburðum og hræðsla sprettur úr þessu sameiginlega minni okkar. Í Lestinni í dag skoðum við veirur og nokkur dæmi um hvernig faraldur birtist í skáldskap.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners