Lestin

Hikorð, Caliphate-skandallinn og samfélag einhverfra


Listen Later

Caliphate var eitt stærsta og verðlaunaðasta rannsóknarblaðamennskuhlaðvarp undanfarinna ára. Þar sökkti stjörnublaðakona New York Times, Rukmini Callimachi, sér ofan í sögu og starf Íslamska ríkisins, Isis, en hryggjarstykki þáttanna var opinskátt viðtal við ungan kanadískan mann sem hafði tekið þátt í starfi hryðjuverkasamtakanna. Viðtalið veitti ótrúlega innsýn í starf Isis og hugsunarhátt meðlima. Ótrúlega já, því nú er komið í ljós að frásögnin var að öllum líkindum uppspuni frá rótum. New York Times hefur beðist afsökunar, skilað verðlaunum og Callimachi færð til í starfi. Við ræðum Kalífat-skandalinn við Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrum fréttamann sem hefur sjálfur átt í samskiptum við raunverulega meðlimi Ísis. Svo ætlum við að hika örlítið. Doka smá við og velta fyrir okkur orðunum og hljóðunum sem við notum til að fylla upp í setningar, eða þannig, sko, þú veist, skiluru. Næstu mánudaga munum við fá pistla frá Guðlaugu Svölu Steinunnar Kristjánsdóttur. Einhverfa verður leiðarstef pistlanna og í þeim fyrsta mun hún ræða um samfélag einhverfra og breytingar í umræðum um einhverfu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners