Lestin

Hljóðhernaður, kaffisnobb, Djöflaeyjan og Íslensku tónlistarverðlaunin


Listen Later

Í síðustu viku heyrðum við fyrsta innslagið af svokölluðum blaðlauk frá Jón Torfa Arasyni og Þórdísi Claessen. Í þessum innslögum sínum flysja þau lögin af ýmsum hversdagslegum fyrirbærum, og í dag er það hversdagsdrykkurinn sjálfur. Kaffi, sem þau ætla að fjalla um. Þau kíkja í kaffi til Lukaszar Stencel sem rekur kaffibrennsluna Kvörn
Bíóklassík dagsins er Djöflaeyjan sem var sýnd í sjónvarpinu í gærkvöldi á eftir heimildarþáttunum Ísland Bíóland. Djöflaeyjan var risastór og dýr mynd um líf stórfjölskyldu í braggahverfi um miðja síðustu öld. Við veltum meðal annars fyrir okkur af hverju sögulegar períóðumyndir á borð við Djöflaeyjuna eru jafnt fátíðar á Íslandi og raun ber vitni.
Hljóð getur haft ýmsa virkni í samskiptum dýra þau synga til að laða að sér maka, þau öskra og æpa til að hræða andstæðinga. Við mannfólkið erum engin undantekning, við njótum þess að hlusta á fallega tónlist en hávær og skerandi hljóð geta verið sársaukafull. Þetta gerir hljóð að vænlegu vopni til að stýra fólki. Þórður Ingi Jónsson skoðar hvernig hljóði hefur verið beitt í hernaði bæði í samtíð og sögu.
Við förum svo yfir það helsta sem gerðist á íslensku tónlistarverðlaununum um helgina
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners