Lestin

Hótelsögur ritlistarnema, órangútanar, göngutúr með Kvikindi


Listen Later

Hótel Saga lokaði haustið 2020 og stendur húsið meira og minna tómt þessa dagana. Unglingadeild Hagaskóla hefur notað það undir kennslu, flóttamenn frá Úkraínu hafa dvalið þar en nýlega keyptu íslenska ríkið og félagsstofnun stúdenta húsið og mun það koma til með að hýsa Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hótel Saga er líka sögusvið, innblástur og útgangspunktur ritlistarnema við Háskóla Íslands, sem gáfu út á dögunum bókina Takk fyrir komuna. Bókin er gefin út af Unu útgáfuhúsi og er samstarf ritlistar-og ritstjórnarnema. Við ræddum við tvo ritlistarnema sem eiga sögur í bókinni, þær Berglindi Ernu Tryggvadóttur og Hildi Selmu Sigbertsdóttur.
Fróði Jónsson, dýraatferlisfræðingur, gerir hreiðurgerð órangútana skil í nýjasta pistli sínum í pistlaröð sinni um menningu innan dýrasamfélaga.
Hljómsveitin Kvikindi gaf út sína fyrstu breiðskífu núna á dögunum, Ungfrú Ísland. Þetta er 10 laga plata með hálf-rafrænni popptónlist sem ýmist stekkur beint í andlitið á manni eða kemur svolítið aftan að manni, ég er allavega búinn að vera með þónokkur af þessum lögum á heilanum undanfarna viku. Textarnir finnst mér mjög nútímalegir, gerast á tímum samfélagsmiðla, stöðugrar sjálfsbætingar, vellíðinariðnaðarins, og MeToo. Við förum í göngutúr með stofnmeðlimum hljómsveitarinnar Friðrik og Brynhildi, og þriggja mánaða dóttur Brynhildar í kerrunni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners