Lestin

Hreinn hryllingur, rottufangari Erlings og öskudagsmenningarnám


Listen Later

Erlingur Óttar Thoroddsen, kvikmyndagerðarmaður og handritshöfundur hefur lengi gengið með mynd í maganum sem byggir að hluta til á sögunni af rottufangaranum í Hamel og nú er hún að verða að veruleika, frá því greinir Hollywood Reporter. Heimsfaraldur settu samninga úr skorðum í fyrstu en þegar upp var staðið gat hann valið úr samstarfsaðilum.
Við ræðum við svo Jón B.K. Ransú myndlistarmann um bók hans Hreinn hryllingur, bók sem kom út fyrir þar síðustu jól en hvarf algjörlega í bókaflóðinu þá. Við gröfum upp þessa athyglisverðu bók og ræðum við Ransú um hrylling í kvikmyndum og myndlist, spyrjum hann meðal annars hvað það er sem laðar okkur að hinu hræðilega.
Una Björk Kjerúlf er hins vegar fyrst á mælendaskrá, og hún er með hugan við nýliðinn öskudag, menningarnám og próf á lesskilningi íslenskra ungmenna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners