Lestin

Hrollvekjur, hvalveiðimótmæli, tónlist Góða hirðisins


Listen Later

Kolbeinn Rastrick, kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, fór í bíó á dögunum og sá tvær hrollvekjur, hina áströlsku Talk to me sem fjallar um hóp unglinga sem læra að kalla fram illa anda, en þegar ein í hópnum gengur of langt fer allt úr böndunum. Og svo norður-makedónsku myndina You won?t be alone um unglingsstúlku sem dvalið hefur í helli alla sína ævi en þegar henni er breytt í norn þarf hún að læra að fóta sig í heimi okkar mannanna.
Við kíkjum niður á höfn og fylgjumst með aðgerðum hvalveiðiandstæðinga. Tvær konur höfðu komið sér fyrir í möstrunum á Hval 8 og Hval 9 til að hindra að skipin fari út að veiða.
Að lokum förum við í nytjamarkaðinn Góða hirðinn, ekki til að finna fjársjóð innan um allt dótaríið heldur til að heyra hvernig allt dótaríið hljómar. Listamaðurinn Halldór Eldjárn dvaldi í Góða hirðinum allan laugardaginn og samdi tónlist á staðnum með hljóðum, hljóðfærum og hlutum sem hann fann í versluninni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners