Tæknivarpið

Húðtóna heyrnatól frá Kardashian og Himnasendingar


Listen Later

Við förum um víða völl í þættinum, allt frá húðtóna heyrnatólum og að himnum. Kim Kardashian og Beats (Apple) þróa húðtónalituð heyrnatól frá Beats Fit Pro. Aha er víst byrjað að bjóða upp á drónaheimsendingar undir nafninu "Himnasending" en bara þegar veður leyfir. John Deere traktorar geta keyrt Doom, þrátt fyrir svæsið burn-in á skjánum. Android 13 er komið út, aðeins á undan áætlun. Samsung Galaxy Watch 5 er komið með dóma og þeir eru ekkert spes. En Samsung hittir í mark með 55" tölvuleikjaskjá sem er gersamlega sturlaður. 


Þessi þáttur er í boði Macland

Stjórnendur eru Atli Stefán, Bjarni Ben og Elmar Torfa.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TæknivarpiðBy Taeknivarpid.is

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

3 ratings


More shows like Tæknivarpið

View all
Hlaðvarp Heimildarinnar by Heimildin

Hlaðvarp Heimildarinnar

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Tölvuleikjaspjallið by Podcaststöðin

Tölvuleikjaspjallið

1 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

The Rest Is Politics by Goalhanger

The Rest Is Politics

2,944 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners