Lestin

Hugvekjuleikir, Herdís á HBO, Stockfish í skugga Covid


Listen Later

Stöðugt fleiri stórviðburðum og samkomum er aflýst um þessar mundir eða skotið á frest vegna kórónuveirunnar og Covid-19. En þó það hafi kannski hægst eitthvað á hjólum menningarlífsins rúlla þau enn. Einn þeirra viðburða sem fer fram í skugga veirunnar er kvikmyndahátíðin Stockfish sem hefst á fimmtudag. Við heimsækjum Tjarnarbíó þar sem undirbúningur er nú í fullum gangi og ræðum við Marzibil Sæmundardóttur framkvæmdastjóra hátíðarinnar.
Bjarki Þór Jónsson flytur annan pistil af fjórum um tölvuleiki, að þessu sinni segir hann frá svokölluðum hugvekjuleikjum, en það eru tölvuleikir sem taka fyrir flókin efni og fá spilarann til að staldra við og hugsa.
Og við heyrum í tónskáldinu Herdísi Stefánsdóttir. Síðustu vikur hefur hún unnið hörðum höndum að tónlist við nýja þætti HBO sjónvarpsstöðvarinnar um dragsýningar í bandarískum smábæjum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners