Lestin

Hver má leika fatlaða?, hljóðheimur neyslumenningar


Listen Later

Í kjölfar leikhúsgagnrýni Nínu Hjálmarsdóttur um söngleikinn Sem á himni sem birtist í Víðsjá á þriðjudaginn hafa skapast líflegar, á köflum heitar, umræður um innihald hans, en þó aðallega einn ákveðinn punkt sem snýr að fatlaðri persónu í sýningunni. Nína álítur birtingarmynd persónunnar 'ýti undir neikvæðar staðalímyndir um fatlað fólk' - afstaða sem sumir aðrir eru þó ósammála. En það sem hefur vakið meiri athygli er að hún veltir upp réttmæti þess að þessi fatlaða persóna sé leikin af ófötluðum leikara. Í opna umræðuhópnum Menningarátökin á Facebook hafa fjölmargt fólk úr sviðslistageiranum tekið til máls og tekist á um þessa spurningu: ?þarf nauðsynlega fatlaðan leikara til að túlka fatlaða persónu?? Og í kjölfarið hafa kviknað umræður um birtingarmyndir fatlaðra á leiksviðinu, aðgengi fatlaðs listafólks að leiksviðinu og virðingu fyrir starfi leikara hverra fag er að setja sig spor ólíkra persóna.
Til þess að ræða stöðu og birtingarmyndir fatlaða í leikhúsum á Íslandi komu þær Sólveig Arnarsdóttir, leikkona og Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og fötlunaraktivisti í Lestina.
Gunnar Jónsson, tónlistarmaður, flytur sinn fyrsta pistil í Lestinni, en hann mun fjalla um ólíka anga tónlistar og menningarneyslu í haust. Að þessu sinni veltir hann fyrir sér hljóðheimi neyslumenningarinnar og einhverju sem hann kýs að kalla ?hinn póst móderníska draum?.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners