Lestin

Hvítur feminismi, þjóðlagahryllingur, Elvis-brúðkaup


Listen Later

Vatnið brennur er nýjasta skáldsaga Gunnars Theodórs Eggertssonar. Hér er á ferðinni tónlistarhrollvekja sem kannar samband tónlistar og ofbeldis, meðal annars, og er innblásinn að hluta af framsækinni sænskri þjóðlagatónlist frá áttunda áratugnum.
Hjalti Freyr Ragnarsson pistlahöfundur varð nett stressaður þegar hann las fréttir um að það ætti að banna Elvis-eftirhermur í hjónavígslum í Las Vegas.
Á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8.mars síðastliðinn var haldinn ganga og samstöðufundur fyrir Palestínu. Af því tilefni ætlum við að velta fyrir okkur hvítum feminisma. Eru konur ekki frjálsar fyrr en allar konur eru frjálsar. Sólveig Ásta Sigurðardóttir þekkir sögu þessa hugtaks.
Lagalisti:
Pugh Rogefeldt - Här Kommer Natten
Spjärnsvallet - Pojkarna
Anders Rosen & Roland Keijser - Springlek
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners