Lestin

Í beinni frá RIFF: Tilverur, meðmæli & gaurinn sem sá 39 myndir á RIFF


Listen Later

Við sendum út beint frá Háskólabíói þar sem Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, er um það bil að hefjast. Þetta er í 20 skipti sem hátíðin er haldin. Hún stendur yfir næstu 11 dagana.
Í þættinum í dag fáum við til okkar kvikmyndaunnendur sem hafa stúderað dagskránna og benda okkur á nokkrar áhugaverðar myndir á hátíðinni. Sigríður Regína og Gunnar Theodór ræða um nýja mynd frá Yorgos Lanthimos, um hinsegin heimildarmyndir og
Við grípum Ninnu Pálmadóttur leikstjóra opnunarmyndar Riff í ár: Tilverur eða Solitude. Við heyrum hvernig hún undirbýr sig fyrir frumsýningu með farða og Fleetwood Mac.
Við munum pæla í tilgangi og áhrifum Riff á 20 ára afmæli hátíðarinnar með góðum gestum. Hrafnhildur Gunnarsdóttir kvikmyndaframleiðandi segir frá erfiðleikunum við að sitja í dómnefnd og dæma listaverk, og Brúsi Ólason lektor við kvikmyndadeild LHÍ segir frá því þegar hann sá tæplega 40 bíómyndir á einni RIFF-hátíð ásamt félaga sínum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners