Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Ingibjörg Sigfúsdóttir, frumkvöðull og einn stofnanda Heilsuhringsins miðlar af visku sinni, reynslu og vegferð í 60 ár með MS sjúkdóminn án lyfja, um óhefðbundnar meðferðir, D-vítamín, lektín og mfl.


Listen Later

🌿Gestur þáttarins er Ingibjörg Sigfúsdóttir – frumkvöðull, ritstjóri og einn stofnanda Heilsuhringsins🌿

Í þessum þætti fáum við að hitta Ingibjörgu Sigfúsdóttur, eina af stofnendum Heilsuhringsins – tímarits sem hefur miðlað heildrænni visku og fræðslu um heilsu í 47 ár. Ingibjörg er 83 ára orkubolti, enn forvitin, lærdómsfús og ástríðufull í að miðla reynslu sinni og fróðleik til annarra.

Hún greindist með MS taugasjúkdóminn árið 1964, aðeins 22 ára, en ákvað fljótt að feta sína eigin leið – án lyfja og með náttúrulegum, heildrænum aðferðum. Hún hefur í gegnum áratugina lært af læknum og vísindamönnum víða um heim og deilir hér reynslu sinni af því sem hefur hjálpað henni að lifa vel með sjúkdómnum – allt frá ofurskömmtum af D-vítamíni til sykurlauss mataræðis, markvissra bætiefna og hreyfingar.

Við spjöllum jafnframt um nýjustu greinar hennar á heilsuhringurinn.is um lektín sem finnast í grænmeti, baunum og korni og möguleg áhrif þeirra á meltingarveginn og Hashimoto sjúkdóminn.

Ingibjörg er sannkallaður brautryðjandi sem var langt á undan sinni samtíð og hefur aldrei látið neitt stoppa sig á sinni heilsuvegferð.

 

 Heilsuherinn okkar

Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.

  •  Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.

  •  Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.

  •  Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.

  •  Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.

  •  Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.

  •  Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.

  •  Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.

  •  Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
  •  

    ...more
    View all episodesView all episodes
    Download on the App Store

    Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

    • 4.5
    • 4.5
    • 4.5
    • 4.5
    • 4.5

    4.5

    2 ratings


    More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

    View all
    Í ljósi sögunnar by RÚV

    Í ljósi sögunnar

    480 Listeners

    Heilsuvarpid by Ragga Nagli

    Heilsuvarpid

    7 Listeners

    Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

    Morðcastið

    131 Listeners

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

    93 Listeners

    70 Mínútur by Hugi Halldórsson

    70 Mínútur

    25 Listeners

    Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

    Ein Pæling

    15 Listeners

    Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

    Podcast með Sölva Tryggva

    71 Listeners

    Þjóðmál by Þjóðmál

    Þjóðmál

    33 Listeners

    Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

    Chess After Dark

    21 Listeners

    Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

    Spursmál

    13 Listeners

    Undirmannaðar by Undirmannaðar

    Undirmannaðar

    6 Listeners

    Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

    Ólafssynir í Undralandi

    11 Listeners

    Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

    Með lífið í lúkunum

    8 Listeners

    Komið gott by Komið gott

    Komið gott

    35 Listeners

    Hlaðfréttir by Pera Production

    Hlaðfréttir

    9 Listeners