Lestin

Innflytjendur ræða stöðu íslenskunnar


Listen Later

Í Lest dagsins ætlum við að fjalla um mál málanna, tungumálið sjálft, íslenskuna. Miklar umræður hafa verið um stöðu og framtíð íslenskunnar undanfarnar vikur. Það eru ekki bara slanguryrði unglinga, matseðlar lagaðir að túristum og haframjólkurauglýsingar á ensku sem hafa verið til umræðu, heldur ekki síður aðstaða fólks til að læra málið. Innflytjendur eru tvöfalt hærra hlutfall af íbúum landsins en fyrir áratug, en í byrjun síðasta árs voru þeir rúmlega 57 þúsund, eða 15,5 prósent - og mun þetta hlutfalla að öllum líkindum halda áfram að aukast.
Þátturinn í dag verður tekinn undir umræður um íslensku á tímum fjölmenningar. Þrír gestir setjast í hljóðver númer 9 í Efstaleiti: Jelena Ciric, tónlistarkona og blaðamaður Iceland Review, Jón Símon Markússon, aðjúnkt við íslensku og menningardeild háskóla íslands, og Aleksandra Kozimala, starfsmaður skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar þar sem hún vinnur að málefnum fjölmenningar og tungumála.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners