Lestin

Inspector Spacetime, Bushido-rýni, ábyrgð fjölmiðla


Listen Later

Tónlistarmaðurinn Birnir gaf út sína aðra breiðskífu Bushido fyrir þremur vikum. Platan vakti mikla athygli og lög af henni sitja enn ofarlega á listum yfir mest streymdu lög á Íslandi. ÍDavíð Roach Gunnarsson tónlistargagnrýnandi er einn þeirra sem hefur verið að hlusta og flytur okkur pistil um plötuna í Lest dagsins.
hljómsveitin Inspector Spacetime heimsækir okkkur undir lok þáttar. Tríóið byrjaði að gera sína skankaskekjandi dans-og-bánstónlist í fyrsta covid-samkomubanninu, og hefur notið sífellt meiri vinsælda. Þau eru nýbúin að gefa frá sér enn eitt stuðlagið, Bára, spila á tvennum tónleikum um helgina, og það eru bókstaflega allir að reyna að ná í þau.
Og við heyrum sögu af ríkismiðli sem vann ekki heimavinnuna sína.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners