Lestin

Íslensk falsfréttasíða, list í ljósi, netljóð, og styttan af Óskari fr


Listen Later

Meira en 2500 íslendingar fylgjast með falsfréttasíðunni Fréttirnar á Facebook. Nokkrum sinnum í viku birtast þar skjáskot af fréttamiðlum landsins, Vísi, Rúv og Bændablaðinu, með upprunalegum fréttaljósmyndum en nýjum og spaugilegri fyrirsögnum. Við ræðum við ritstjórann, Pál Ivan frá Eiðum.
Hátíðin List í ljósi fer fram í kvöld á Seyðisfirði. Þetta er listaviðburður sem fer fram í febrúar ár hvert og fagnar endurkoma sólar inn í fjörðinn. Lestin slær á þráðinn til Seyðisfjarðar og ræðir við skipuleggjanda hátíðarinnar Sesselju Hlín Jónasardóttir.
Ljóð, myndlist og tónlist eftir listamenn sem nota netið í sköpun sinni er helsta viðfangsefni smátímaritsins Mid Magazine. Þórður Ingi Jónsson, tíðindamaður Lestarinnar í Bandaríkjunum, ræddi við útgefandann Zachary Swezy um stöðu ljóðsins á internetinu.
Anna Marsibil hefur verið úti í Bandaríkjunum að fylgjast með Óskarsverðlaunahátíðinni og tók stórt viðtal við Hildi Guðnadóttur fyrr í vikunni. Við það tilefni fékk Anna að handleika Óskarsstyttuna og fór í kjölfarið að velta fyrir sér reglunum um þessa fornfrægu styttu.
Tónlist:
Hjálmar - Lýsi ljós
Konsúlat - Mobarley
Black Pumas - Black Moon Rising
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners