Lestin

Íslenska geimferðastofnunin, árið á Spotify, Factfulness


Listen Later

Í síðustu viku fylltust samfélagsmiðlar af listum tónlistarunnenda yfir þá listamenn og lög sem þeir hlustuðu mest á á tónlistarstreymisveitunni Spotify árið 2019. Listarnir voru hluti af Spotify Wrapped ársyfirlitinu sem birtist í byrjun desember ár hvert og er nánast orðinn fastur liður í dagatali tónlistarunnandi. Við veltum fyrir okkur tónlist, Spotify og gagnasöfnun.
Inga Þórsdóttir, prófessor í næringarfræði og forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, mælir með bók sem varpar ljósi á heiminn. Hún segir frá bókinni Factfulness eftir sænska lækninn og talnasérfræðinginn Hans Rosling.
Skjannahvítir jöklar, eldgos og glæringar, skvísa í geimbúning. Já, Helga Kristín Torfadóttir er óvenjulegur áhrifavaldur en hún fræðir fylgjendur sína minna um fæði og fatnað og meira um jarðfræði.
En það var þetta með geimbúninginn. Spjallið við Helgu leiddi okkur á aðrar slóðir, frá jöklum og setbergslögum á jörðu niðri og út í geim, eða hér um bil. Við fræðumst um íslensku geimferðastofnunina og stofnanda hennar Daniel Leeb.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners