Lestin

Íslensku TikTok-stjörnurnar 2021


Listen Later

Þessa vikuna höfum við gert upp árið með því að rifja upp tónlistina sem stóð upp úr á árinu og svo stærstu menningarfréttir ársins eða kannski fremur menningarlega vinkilinn á stærstu fréttum ársins. Dagurinn í dag er hinsvegar tileinkaður markverðasta samfélagsmiðli ársins.
í upphafi ársins 2021 var TikTok-forritið sá samfélagsmiðill sem óx hvað örast á heimsvísu, í lok ársins er það sú vefsíða heimsins sem fékk flestar heimsóknir. Jafnvel leitarvélin Google var ekki jafn tíður áfangastaður netverja.
Með því að forgangsraða efni eftir áhuga, fremur en eftir vinatengslum eins og Instagram og Facebook, gerir TikTok algrímið framleiðendum kleift að koma fyrir mun fleiri augu en ella. Þannig hefur það á skömmum tíma skapað fjöldan allan af ungum stjörnum sem eru raunverulega heimsfrægar, en samt bara á TikTok. Forritið hefur einnig skapað nokkrar slíkar stjörnur á Íslandi og við upphaf árs tókum við fjórar þeirra tali. Í dag rifjum við upp hvað þær höfðu að segja um forritið góða og framtíðin
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners