Lestin

Ízleifur, heterótópía vitavarðarins, afþreyingargildi mannshvarfa


Listen Later

Við ræðum við ritstjóra hlaðvarpa hér á Rúv, sem vinnur þessa dagana að nýjum þáttum sem fjalla um hvarf Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni árið 2019, í samhengi við vinsældir svokallaðra True-crime hlaðvarpa. Hvernig skal gera gott hlaðvarp sem fjallar um mannshvarf? Og hvað ber að varast?
Guðrún Úlfarsdóttir býr og starfar í húsi sem er lífsbjörg fólks sem hún mun aldrei hitta; hún er vitavörður.
Á dögunum kom út fyrsta sólóplata Ízleifs, en hann hefur verið afkastamikill pródúser í hipphopp senunni um nokkurra ára skeið. Við hringjum til Berlínar og skyggnumst bak við tjöldin hjá Ízleifi.
Lagalisti:
Mukka - Sunday Solo Volume 3
Elori Saxl - Moss II
Uriel Villalobos - Tloque Nahuaque
Ízleifur - 10 Djöflar
Ízleifur - Og hvað?
Ízleifur - Síminn dauður
Ízleifur, GDRN - Ekki bíða
Ízleifur - Þegar allir eru farnir
Ízleifur, Daniil - Bossed Up
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners