Lestin

Já-fólkið, TikTok aktívisti, bensínstöðvar, Múttan og klassa drusla


Listen Later

Borgarlína, reiðhjólabylting, rafhlaupahjól og rafbílar. Samgöngur eru að taka stakkaskiptum um þessar mundir. Enn um sinn munum við nýta innviðina sem bensínbílarnir kröfðust: götur, hraðbrautir, umferðafléttur og bílastæði - en þau mannvirki sem munu kannski helst verða gagnslaus á rafbílatímum eru bensínstöðvarnar. Við veltum fyrir okkur sögu og framtíð bensínstöðva í Lestinni í dag. Við heimsækjum Minjastofnun Íslands og Reiðhjólaverslunina Berlín sem hefur komið sér fyrir í gamalli bensínstöð við Háaleitisbraut
Við höldum áfram að kynnast notendum eða kannski frekar framleiðendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Í dag hittum við Gunnhildi Fríðu Hallgrímsdóttur sem nýtir miðilinn einna helst í baráttu fyrir málefnum sem henni þykja brýn, en þar má nefna umhverfisvernd og nýju stjórnarskrána.
Gunnar Theodór Eggertsson, kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, stekkur um borð og færir okkur fregnir úr kvikmyndahúsum. Hann rýnir annars vegar í gamanmyndina Múttuna, La Daronne, sem sýnd er á franskri kvikmyndahátíð í Bíó Paradís og hinsvegar í nýja íslenska gamanmynd: Hvernig á að vera klassa drusla.
Og við heyrum hljóðið í Gísla Darra Halldórssyni en stuttmynd hans, Já-fólkið, er á stuttlista fyrir Óskarsverðlaun ársins; er tilnefnd til tilnefningar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners