Lestin

Jesus is King, galdralækningar, innblástur og tvítugur Harry Potter


Listen Later

Í þessari viku eru 20 ár frá því að íslensk þýðing á fyrstu Harry Potter bókinni var gefin út á Íslandi. Við ræðum við þýðanda bókarinnar, Helgu Auðardóttur.
Og það verður meiri fjölkynngi í þætti dagsins. Tómas Ævar Ólafsson pistlahöfundur Lestarinnar er handviss um að langvinn flensa sem hann lagðist í á dögunum sé til komin vegna bölvunar sem lögð var á hann. Í pistli dagsins prófar Tómas sig áfram með galdra - hann er kominn í kuklið.
Við höldum áfram að skoða fyrirbærið innblástur hér í Lestinni á miðvikudögum. Að þessu sinni ræðir Anna Gyða við Hjalta Jón Sverrisson, prest í laugarneskirkju, sem fær innblástur frá skjólstæðingum sínum, til að mynda verðandi brúðhjónum.
En við byrjum á tónlist. Hún inniheldur ekkert blót eða klámyrði en þess meira af guði og gospel. Hún er níunda plata Kanye West til að komast í fyrsta sæti Billboard listans strax við útgáfu en hún er gríðarlega umdeild, ekki síst meðal annarra trúrækinna svartra Bandaríkjamanna. Hún átti að heita Yhandi en heitir þess í stað Jesus is King.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners