Lestin

Joni & Helga Möller, ástarbréf, grasrótarsafnplötur


Listen Later

Við fáum ástsæla tónlistarkonu í heimsókn til þess að ræða aðra ástsæla tónlistarkonu. Þær hófu tónlistarferla sína á sama hátt, með kassagítar sem þær kenndu sér sjálfar á. Að troða upp á kaffihúsum og börum, ein á Íslandi en hin í Kanada.
Það líður senn að Valentínusardeginum, degi elskenda, og Guðrún Úlfarsdóttir er að velta fyrir sér ástinni. Hún flytur okkur pistil um eitthvað: bréf, frímerki, minningar, og ást sem felst í orðum og hlutum.
Hvað er safnplata? Tímahylki? Ljósmynd af tónlistarsenu? Við heyrum fyrsta innslag af nokkrum um íslenska grasrótarsafnplötuútgáfu frá níunda áratugnum til dagsins í dag.
Lagalisti:
Joni Mitchell - Both Sides Now (At Newport)
David Bowie - Letter To Hermione
Gia Margaret - Lakes
múm - Prophecies & Reversed Memories
Múzzólíní - Dýrin í Hálsaskógi
Egó - Breyttir tímar (úr Rokk í Reykjavík)
Sigur Rós - Hoppípolla
Of Monsters And Men - Little Talks
California Nestbox - Anna í Grænuhlíð
Tiny Cali Girls - Friðarsúludans
Dr. Gunni - Jóhann risi
Vonbrigði - Mannskepnur
Fan Houtens Kókó - Sundmaðurinn
S.H. Draumur - Sveifluháls
WAMA EMA - Let’s Dancc
Ást - Listamenn
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners